Blue Lagoon
Langtíma verkefni þar sem við mótuðum stafræna ásýnd Bláa Lónsins innblásið af vörumerki þeirra og umhverfi. Við hönnuðum vef, settum upp hönnunarkerfi og pældum í öllum sköpuðum hlutum. Verkefnið er unnið með góðu fólki frá Bláa Lóninu, og Aranja, og er í stöðugri þróun.